Svartá

Velkomin í
Svartá

Svartá er eitt best geymda leyndarmál Norðurlands. Kristaltær þriggja stanga á falin í myndskrúðugum dal. Svartá býður upp á skemmtilegt vatn og afar þægilegan húsnæðiskost, fullkominn fyrir fjölskyldur og litla hópa.

Fyrir frekari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við sales@starir.is

Almennar upplýsingar

Svartá er staðsett í norðvesturhluta Íslands og er þverá hinnar miklu laxár Blöndu. Svartá er einstök á en aðeins þrjár stangir eru leyfðar á 20 kílómetra kafla af kristaltæru vatni. Árlega veiðast um 200 til 400 laxar í ánni og þar af eru margir í stærri kantinum.

Töluvert veiðist af urriða í Svartá og mörgum veiðimönnum líkar það vel að taka með sér nettari græjur og silungaflugur ásamt laxabúnaðinum.

Straumhörð áin býður upp einstaklega vel upp á flottúpur og hitch. Hylirnir eru fjölbreyttir og einn af þeim sem gefur hvað besta veiði eru ármótin við Blöndu þar sem tær vötn Svartár mæta vatni Blöndu. Gestir sjá um sig sjálfir í sjarmerandi veiðihúsi í töfrandi landslagi Svartárdals. Veiðihúsið er fullbúið að öllu leyti, með heitum potti og frábæru útsýni yfir ánna. Hægt er að óska eftir einkakokki.

Veiðitímabil

Frá 1. júlí til 30. september.

Prime Time

Lok júlí til lok ágúst.

Við mælum með þessum flugum

Hitch, Svartur og rauður Francis, Collie Dog, Black Sheep, Sunray Shadow, kónar og flottúpur.

Búnaður

Einhendur og flotlínur.

Veiðihús Svartár

Veiðimenn í Svartá sjá um sig sjálfir í sjarmerandi veiðihúsi í töfrandi landslagi Svartadals. Veiðihúsið er fullbúið með heitum potti og fallegu útsýni yfir ánna. Gestir geta óskað eftir þrifum að lokinni dvöl sinni. Einnig er boðið upp á leiðsögumenn og einkakokk ef þess er óskað. Vinsamlegast kynntu þér reglur hússins og veiðireglurnar fyrir komu í húsið. Fyrir nánari upplýsingar um veiðihúsið hafðu samband við erik@starir.is.

Svartá FAQ

Veiðimönnum er velkomið að deila stöngum svo lengi sem veiðireglum er fylgt og húsrúm leyfir.

Við getum aðstoðað veiðimenn við leigu á búnaði ef góður fyrirvari er gefinn. Einnig er hægt að kaupa flugur sem leiðsögumenn okkar hafa valið með ársvæði og aðstæður í huga hverju sinni.

Það er alltaf hægt að læra eitthvað nýtt í veiðinni. Leiðsögumenn okkar búa yfir hafsjó af fróðleik sem getur nýst öllum við veiðar. Við mælum sérstaklega með því að veiðimenn bóki sér leiðsögumann í fyrsta skipti sem viðkomandi heimsækir nýtt ársvæði. Við getum útvegað leiðsögumenn í allar okkar ár með góðum fyrirvara.

Það er alltaf hægt að læra eitthvað nýtt í veiðinni. Leiðsögumenn okkar búa yfir hafsjó af fróðleik sem getur nýst öllum við veiðar. Við mælum sérstaklega með því að veiðimenn bóki sér leiðsögumann í fyrsta skipti sem viðkomandi heimsækir nýtt ársvæði. Við getum útvegað leiðsögumenn í allar okkar ár með góðum fyrirvara.

Svartá is primarily fished from the bank and the river is very easily reached from the road. Minimal wading is required, however the river has a fast current that is always worthwile being mindful of.

The Svartá is gin clear.

The Svartá is primarily fished single handedly although a double handed rod could be useful in the junction pool.

Salmon start running the Blanda in numbers in June. Exactly when they make the journey further upstream is subject to conditions and the Svartá usually holds fish for the entire season. Prime time would be considered middle to late July into August.

Fjarlægð frá Reykjavík
277 km

Aksturstími
Approx. 3 hours, 30 min.

GPS
65.504156, -19.774875

Spurningar?