FREQUENTLY
ASKED
QUESTIONS

Your Fishing FAQs Unraveled

Below we have listed the questions most frequently asked by our guests. Please feel free to contact us at any time with questions that might arise regarding your fishing holiday. For more information Contact us

Veiðimönnum er velkomið að deila stöngum svo lengi sem veiðireglum er fylgt og húsrúm leyfir.

Yes, disinfection must be carried out by a veterinarian from the country of embarkation and a certificate of disinfection presented to local custom officer upon arrival to Iceland. If a certificate cannot be obtained, the fishing equipment must be handed to customs officers upon entering the country for immediate disinfection at owner’s expense.

Það er alltaf hægt að læra eitthvað nýtt í veiðinni. Leiðsögumenn okkar búa yfir hafsjó af fróðleik sem getur nýst öllum við veiðar. Við mælum sérstaklega með því að veiðimenn bóki sér leiðsögumann í fyrsta skipti sem viðkomandi heimsækir nýtt ársvæði. Við getum útvegað leiðsögumenn í allar okkar ár með góðum fyrirvara.

Það er alltaf hægt að læra eitthvað nýtt í veiðinni. Leiðsögumenn okkar búa yfir hafsjó af fróðleik sem getur nýst öllum við veiðar. Við mælum sérstaklega með því að veiðimenn bóki sér leiðsögumann í fyrsta skipti sem viðkomandi heimsækir nýtt ársvæði. Við getum útvegað leiðsögumenn í allar okkar ár með góðum fyrirvara.