Við bjóðum upp á veiði í fullri þjónustu í fjórum frábærum laxveiðiám.
Neðri hluti hinnar nafntoguðu Þverá/Kjarrá. Frábær fjölbreytt laxveiði með góðu aðgengi.
Efri hluti Þverá/Kjarrá. Frábær laxveiði í glæsilegu landslagi.
Hin kyngimagnaða Blanda er stórskemmtileg stórlaxaá.
Víðidalsá og hliðaráin Fitjá eru frægar fyrir fjölbreytta veiði og stóra laxa.
Með því að gerast áskrifandi að fréttabréfinu okkar færðu nýjustu fréttir, upplýsingar, tilboð og vörur frá Starir beint til þín.
Starir ehf.
Kennnitala: 5009091370 | VSK: 103778
Starir ehf. Skrifstofa: Skólavörðustígur 27, 101 Reykjavík, Ísland
Skrifstofa : 546-1373