Full þjónusta

Upplifðu magnaðar veiðiár
og stórfenglega matargerð

 Við bjóðum upp á veiði í fullri þjónustu í fjórum frábærum laxveiðiám. 

Þverá

Neðri hluti hinnar nafntoguðu Þverá/Kjarrá. Frábær fjölbreytt laxveiði með góðu aðgengi.

Thvera-03

Kjarrá

Efri hluti Þverá/Kjarrá. Frábær laxveiði í glæsilegu landslagi.

Kjarra-05

Blanda

Hin kyngimagnaða Blanda er stórskemmtileg stórlaxaá.

blandapng

Víðidalsá

Víðidalsá og hliðaráin Fitjá eru frægar fyrir fjölbreytta veiði og stóra laxa.

Vididalsa-06