Starir veiðifélag

NÆSTA ÆVINTÝRI
BYRJAR HÉR

Glæsilegar og fjölbreyttar
veiðiár

Upplifðu úrval magnaðra veiðiáa og stórbrotinnar náttúru. Fyrir frekari upplýsingar og bókanir er alltaf hægt að hafa samband.

sales@starir.is

Full þjónusta

Njóttu frábærra veiðiáa og stórbrotinnar náttúru í fullri þjónustu. . .

Sjálfsmennska

Upplifðu magnaðar ár á eigin forsendum í þægilegu umhverfi.

Stöndum saman og
verndum laxinn

Mikil ógn stafar að Atlantshafslaxinum og hefur áhættuþáttum hvað afkomu hans varðar síst fækkað síðustu misseri.

Sameiginlegt átak allra sem að málinu koma þarf til að þessi stórmerkilega tegund haldi velli. Ábyrg veiðistjórnun er mikilvægur þáttur af jöfnunni og mikil vakning hefur orðið meðal hagsmunaaðila hér landi hvað þetta varðar á undanförnum árum.

Árnar okkar

Langadalsá
Vídidalsá II
Brennan
Þverá
Straumar
Torfastaðir
Bíldsfell
Alviðra
Kjarrá
Víðidalsá
Svartá
Blanda
Blanda IV

Nýjustu fréttir